Poster for Magical Sky time lapse movie

Kvikmyndin “Töfrar himins”

Time lapse kvikmyndin “Töfrar himins / Magical Sky Iceland” verður sýnd í Tjarnarbíói, Reykjavík í sumar milli 13-16 alla daga. Um er að ræða kvikmynd sem hefur tekið tvö ár að safna efni í, töfrandi fyrirbæri himinsins fyrir ofan Ísland. Myndin er 30 mín löng – ljósmyndari Jón Hilmarsson og frumsamin tónlist eftir Alexöndru Chernyshovu.

Töfrar himins – trailer