Hvernig líta norðurljós út í geimnum

Það er áhugavert sjónarhorn að sjá norðurlósin úr geimnum, sjá hvernig þau leggjast yfir norðurheimskautið og dansa sinn fallega og litskrúðuga hringdans.