Málverk af norðurljósum

Ýmislegt er til af fallegum málverkum af norðurljósunum, þá helst áður en ljósmyndatækni gaf færi á því að festa þau á filmu. Hérna getur að líta nokkur þeirra, sum hver frá Íslandi.

Málverk af norðurljósum málað 1865 af Frederic Edwin Church

Malverk eftir Étienne Léopold Trouvelot’s. Málað á 19. old

Myndir eftir danska málarann Harald Moltke greifa sem heimsótti Ísland árið 1899 og málaði þessar myndir með umhverfi Akureyrar og Eyjafjarðar í forgrunn.