Ævintýrið um norðurljósin

Þetta er ævintýrasaga fyrir börn á öllum aldri um ást tröllastelpu og álfadrengs, íkornann Ratatoski, álfadrottningu, íbúa heimanna níu o.fl. Þeirra ást bjó til norðurljósin sem við dáumst að á hverjum vetri á Íslandi.

Ævintýrið um norðurljósin hefur verið gefin út á bók fyrir börn á grunnskólaaldri, með bókinni fylgja teikningar sem hægt er að lita inn í bókinni og klippa út og lita eigin álfadrottningu.
Auk fylgir geisladiskur með bókinni – hljóðsaga – þar sem hægt er að hlusta á söguna og fylgja sögunni og myndunum um leið.
Við getum hlustað á hljóðsöguna hér á þessari síðu og prentað út eina mynd og litað, það er sjávarguðinn Njörður.

Ævintýrið um norðurljósin – kápan af bókinni. Ævintýrasaga og hljóðsaga.

Smellið á myndbandið fyrir ofan og hlustið á hljóðsöguna “Ævintýrið um norðurljósin”

Mynd úr bókinni “Ævintýrið um norðurljósin”. Sjávarguðinn Njörður. Þið megið prenta út myndina og lita hana eins og þið viljið.